Til hamingju hetjur!

verđlaunahafar Já ég veit ţađ ađ ég er ađ brjóta ristjórnarstefnuna mína, en ţađ bara ískrar  ennţá í mér  af gleđi yfir gćrdeginum og ég get ekki annađ en birt stórfréttir úr vinnunni minni á Álfhóli. 

Ég vil lyfta upp í sólina konum sem ađrir fjölmiđlar hafa ekki  fattađ.  Ţćr eru svo margfalt merkilegri  en margir af ţeim  sem sífellt ţreyta mig á opinberu fréttastöđvunum, án ţess ađ mér finnist  ţeir hafa margt eđa mikilvćgt ađ segja.  Ég mćli međ ţví ađ Ísland í dag nú eđa e.t.v. Kastljósiđ taki einn ţátt eđa tvo í ađ rćđa viđ ţćr.  Til hamingju elskulegu systur mínar.  

Margrét Steinarsdóttir Jafnréttisviđurkenning Stígamóta áriđ 2008 Fyrir langt og óeigingjarnt starf í ţágu Stígamóta. Fyrir ađ hafa alla tíđ veriđ bođin og búin til liđsinnis.  Fyrir ađ hafa oft tekiđ ađ sér vandasöm verk eins og lögfrćđilega ráđgjöf, frćđslu, peningagćslu, nefndarstörf og ýmislegt fleira. Ekki ţó síst fyrir fyndni, greind, ţćgilega nćrveru og órjúfanlega tryggđ viđ starfsemina.      

Kolbrún Halldórsdóttir Jafnréttisviđurkenning Stígamóta áriđ 2008 Fyrir ađ hafa flutt mörg mikilvćg ţingmál tengd kynbundnu ofbeldi.  Fyrir ađ hafa ţrautseigju og hugrekki til ţess ađ fylgja ţeim eftir ţrátt fyrir illskiljanlegan mótbyr.  Fyrir ađ hafa veriđ óţreytandi ötul í ađ flytja bođskap og hugmyndafrćđi Stígamóta inn í ţingsal.   Fyrir ađ hafa tekiđ ađ sér ýmis verkefni fyrir Stígamót í baráttunni gegn mansali. Fyrir ađ vera alltaf í liđi međ okkur.    

Katrín Anna Guđmundsdóttir Jafnréttisviđurkenning Stígamóta áriđ 2008 Fyrir ađ vera óţreytandi talskona feminisma á Íslandi. Fyrir ótal mikilvćga pistla um málefni kynjanna. Fyrir ţekkingu, visku og hugrekki.  Fyrir ađ ganga á undan og teygja mörk hins leyfilega í baráttunni fyrir réttlátara ţjóđfélagi og auka ţannig rými okkar hinna.   

Matthildur Helgadóttir Jafnréttisviđurkenning Stígamóta áriđ 2008 Fyrir  ađ hafa fengiđ snilldarhugmynd vestur á Ísafirđi og hrint henni í framkvćmd međ hjálp góđs fólks.   Ađgerđin “Óbeisluđ fegurđ” hefur vakiđ verđskuldađa athygli víđa um heim og Stígamótakonur eru stoltar af skemmtilegu samstarfi viđ kvenskörunginn í alţjóđasamhengi.  Fyrir ađ leggja ţung lóđ á vogarskálarnar til ţess ađ sýna fram á afkáraleika ţröngra stađalímynda kynjanna.  Fyrir ađ hafa nýtt fyndni og frumlega hugsun sem eru beitt verkfćri í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og vera ţannig hvatning fyrir okkur öll.    

Ţorgerđur Einarsdóttir Jafnréttisviđurkenning Stígamóta áriđ 2008 Fyrir ađ gegna ómetanlegu uppeldishlutverki fyrir frćđifólk framtíđarinnar.  Fyrir einstaka ţekkingu og fćrni í ađ beita hinu mikilvćga verkfćri kynjafrćđi í baráttunni fyrir réttlátu samfélagi.  Fyrir ađ hafa veriđ óţreytandi viđ ađ miđla fćrni sinni til annarra.  Fyrir örlćti, velvilja og hlýju. Fyrir ađ hafa alltaf veitt stuđning og ráđ ţegar á hefur ţurft ađ halda.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Já - ţetta var yndislegur dagur í gćr.

Halldóra Halldórsdóttir, 22.11.2008 kl. 17:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband