Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Aftur til fortíđar

Guđrún og TommiŢađ hefur  veriđ einkennandi fyrir  undanfarna mánuđi ađ fólk leitar  í gömul gildi, gamaldags mat, prjónaskap og jafnvel gamaldags viđhorf.  Ég veit ekki hvort ţađ  er tilviljun eđa regression ađ gamlt samferđafólk mitt hefur  hóađ í alls kyns samkomur. 

Annađ kvöld erum  viđ Tommi ađ fara ađ  hitta  starfsfólkiđ úr  Skíđaskólanum úr Kerlingafjöllum.  Viđ erum í undirbúningshópnum og höfum veriđ ađ skipuleggja  og undirbúa í margar vikur.  Í Fjöllin var ég ráđin fyrir 39 árum og var ţar í fjögur  sumur. Ţar  kynntist ég Tommsanum mínum, svo ţetta  var  örlagaríkur  tími.  Gilbert vinur  okkar  kemur sérstaklega frá  Frakklandi til ţess ađ vera međ, Dísa vinkona mín úr Fjöllunum fer međ okkur  líka, en ég hef varla spjallađ viđ hana í áratugi.  Skrýtiđ, spennandi og skemmtilegt.

Í ár verđ ég líka 35 ára stúdent og gömlu bekkjarsysturnar eru farnar  ađ pískra  saman, konur  sem ég hef heldur ekki hitt í áratugi.   Enn önnur tengin viđ fortíđina eru vinirnir  okkar góđu frá  ţví í líffrćđinni fyrir meira  en 30 árum, en ţau hitti ég helst ekki sjaldnar en hálfsmánađarlega.  Finnst ég öll vera ađ yngjast eitthvađ og lifna.......... 


Fimm til sex kynslóđir í beinan kvenlegg!

Á gömlu myndinni eru langamma mín Kristín, amma Sóley og mamma ţegar hún var stelpa ásamt Sigurđi Kára Jakobssyni.  Svo erum viđ nýjustu kynslóđirnar á hinum myndunum, mamma er á ţeim öllumFormćđur mínarIMG_2169IMG_2170IMG_2175

Mér finnst gaman ađ beita mér.....................

Bara ađ rifja upp hvernig slegiđ er inn á  Moggablogginu.   Hef veriđ ađ vinna  heima í  dag í friđi og ró.  Finnst slíkar  stundir ómetanlegar.  Talađi viđ Julie Bindel stórfeminista  á  Guardian um forsćtisráđherruna okkar í morgun, aldrei ađ vita hvernig hún matreiđir  ţađ.  Svo fékk ég tćkifćri til ţess ađ tala viđ ţjóđina í hádegisfréttunum og lýsti hryggđ minni yfir forgangsröđun verkefna í heilbrigđisgeiranum.  Hef ástćđu til  ţess ađ ćtla ađ ráđamenn hafi hlustađ og ćtli ađ bregđast viđ.   Vildi ađ ţađ gengi eftir og Neyđarmóttakan verđi ekki skorin enn frekar niđur.  

Á morgun fć ég tćkifćri til ţess ađ leggja inn hjá félagsráđgjafarnemum og sálfrćđinemum nokkur atriđi um kynbundiđ ofbeldi.  Lífiđ er fullt af tćkifćrum, spurning um ađ koma auga á ţau og nýta ţau vel..............


Hálfsakna ţess ađ blogga ekki

Búin ađ klúđra einhverri stillingu á myndavélinni minni, svo ég nć ekki í myndirnar sem ég tek.   Ef mér tekst ađ laga ţađ, er aldrei ađ vita nema ég haldi áfram skrifum mínum hér.  Fannst ţetta dálítiđ skemmtilegt.  Ćtla ađ sjá til


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband