10.11.2008 | 08:56
Ég held að ég hafi verið að fá hugmynd..........
Bara si svona í sturtunni áðan fannst mér augljóst hvað þyrfti að gera. Sama tilfinningin og þegar NKMV urðu til í hausnum á mér 1993. Og eins og þá velti ég fyrir mér af hverju þetta hafi ekki þegar verið gert! Held að það sé auðvelt að fjármagna hana, þarf bara með mér fólkið sem kann þau atriði sem ég kann ekki. ......... þarf að hugsa þetta dálítið betur, en einn dag vona ég að ég muni skrifa á bloggið mitt hvernig hugmyndin varð að veruleika. Það eru enn svo margar leiðir til þess að framkvæma hana að ég þarf að gæla við hana meira áður en ég geri eitthvað annað. Svei mér þá.................
Athugasemdir
Uke förtiseks?
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 20:12
HAHAHAHAHAHAH þarna varstu fyndin Sóley!
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 00:00
Var búin að gleyma Uke 40! Það var nú með því skemmtilegra sem ég hef gert og ég minni á að klærsnureaksjonen var endurgtekin árlega í mörg ár í Noregi................
Álfhóll, 11.11.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.