13.8.2007 | 09:54
Úr hversdagslífinu.........
Á morgun fer ég í vinnuna. Búin ađ vera í löngu fríi og finnst óraunverulegt ađ kasta mér út í verkefnasúpu aftur.
Ćtla ađ skella mér í leikfimi fimmta daginn í röđ til ţess ađ vinna gegn sumarleyfissukkinu..........
Sendi hér út í buskann hádegisblómin mín sem Rósa mágkona mín gróđursetti fyrir mig. Héđan í frá ćtla ég alltaf ađ eiga hádegisblóm, ţau fara ađ njóta sín ţegar önnur blóm fara ađ dala......Eru ţau ekki ótrúlega falleg?
Athugasemdir
hádegisblóm eru ein fegurstu blómin í heiminum - var ţví miđur ekki međ ţau í ár en mun ekki láta ţau fram hjá mér fara nćsta sumar.
sjáumst fljótlega
diana (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 14:58
Hádegisblóm eru líka í uppáhaldi á ţessum bć. Ćđisleg. En ţau opna sig ađeins og dreifa frá sér fegurđ og gleđi ţegar sólin skín. Ég er fegin ađ ţannig eru ekki öll blóm. Sum brosa líka á móti regninu. Ţađ hlýtur ađ vera erfitt. Og ţannig er líka sumt fólk. Ćđislegt.
Sigrún Helgadóttir (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.