Ađ hvíla hugann

IMG_2530Fór í tvćr útskriftarveislur um helgina hjá Jóni frćnda mínum Bergţórssyni  yngri og hjá Öddu Kristínu dóttur Ástu vinkonu.  Efnilegt ungt fólk sem getur héđan í frá gert ţađ sem ţví listir.

 Á morgun legg ég upp í 1600 km. fundaferđ um landiđ ásamt kröftugu Stígamótafólki.  Viđ erum búin ađ vanda okkur  eins og viđ getum viđ undirbúninginn og allt ađ verđa  klárt.  Hlakka mikiđ til, en ţetta verđur jafnframt vinnutörn og ég hef ţví hvílt mig um helgina.  Einbeiti mér ađ ţví einfalda og ánćgjulega. 

Setti inn mynd af plöntu sem Rósa mágkona gaf mér fyrir tveimur árum. Hún keypti frć í Suđur-Afríku af blómi sem hún segir ađ sé ţađ fallegasta sem hún hefur séđ.   Ţađ ku blómstra djúpbláum og gulum stórum blómum. Í sumar hefur ţađ tekiđ verulegan vaxtakipp og ég fylgist spennt međ.  Krossa  putta og lćt mig dreyma um blómgun. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband