Kötludagur

Alveg agalegt ţetta međ myndavélina mína, líklega rétt hjá  Hrossinu. Gleymdi henni hjá Begga og Rósu um helgina. 

Finnst ađ ég myndi taka alveg ótrúlegar myndir af litlu skotti sem nú sefur í ömmurúmi.  Mánudagar eru frídagarnir mínir og ţeim ver ég međ minnsta afkomandanum mínum.  Mér finnst ţađ mesti lúxus í lífi mínu ađ leyfa mér ţađ.  Föstudagarnir voru áđur svona sparidagar međ fyrst Önnu og svo Tomma.

Nú er ţađ Katlan.  Hún er á ţvílíkum ţroskaspretti.....Langt síđan viđ Ţóra töldum tuttugu orđ, hćttar ađ nenna ađ telja.  Ţađ gerist eitthvađ nýtt á hverjum degi.  Í dag uppgötvađi hún vökvunarkönnuna mína og er búin ađ margbađa sig upp úr henni sér til mikillar ánćgju.  Ađ auki fć ég stundum úrvals heimsóknir á ţessum  degi.   Í hádeginu kom Margrét systir og sat međ mér og dáđist ađ Kötlunni í langa stund...... mal, mal, mal.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ţarf ađ vera ein svona Katla á hverju heimili.

Allavega mćtti vera ein á mínu. 

Kristín Alma Sigmarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband