Hver hefur tekiđ myndavélina mína, stelpur?

Ég er búin ađ snúa viđ húsinu í leit af myndavélinni minni. Nú er mig fariđ ađ gruna ađ Hrossiđ sem var hér í gćrkvöldi hafi látiđ hana hverfa.  Gćti alveg trúađ henni til ţess!  Dćtur mínar  létu bćđi slöngudressiđ mitt og frumskógadraktina hverfa fyrir nokkrum árum síđan.  Ţađ er opinbert hvađ ţćr  eru lítiđ hrifnar af myndatökum móđur sinnar. Og ég sem var međ slíkar úrvalsmyndir sem fara áttu í ţennan fjölmiđil.

Myndir t.d. frá göngutúr sem viđ Tommi og Beggi bróđir fórum í međ Kötluna og Týru. Nú og frá skemmtilegri heimsókn í gćrkvöldi. Stjáni og Siggi frćndur Tomma frá Siglufirđi kíktu viđ og minn mađur malar alltaf ţegar hann er tengdur viđ Sigó á einhvern hátt.  Dćtur mínar, hvar er  myndavélin?

Móđir ykkar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hefur gleymt henni hjá Begga. Þú fannst hana ekki í gærkveldi og tókst því myndir af Siglfirðingunum á mína myndavél.

Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 15:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband