Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Guđný Björk Halldórsdóttir - upprennandi skáldkona

IMG_0261Á Hóli mćlum viđ međ útvarpsţćttinum Stjörnukíki. Í ţćttinum er m.a. rćtt um barnamenningu og ţáttarstjórnendur eru einstaklega smekklegt fólk.  Um daginn var rćtt viđ unga upprennandi skáldkonu, en hún er einmitt ömmustelpan hennar Brynju systur. Guđný Björk sem er níu ára las upp eftir sig sögur og ljóđ og sagđi frá skrifum sínum.  Alveg yfirveguđ og afslöppuđ eins og hún vćri ađ spjalla viđ eldhúsborđiđ heima hjá sér.  Klár og skemmtileg stelpa sem okkur ţykir mikiđ til koma eins og sjá má á ţessari gömlu mynd af henni og Önnsunni minni sem mćnir upp á hana á myndinni sem tekin er í  Fljótstungunni góđu ţar sem langalangamma ţeirra og afi bjuggu á sinni tíđ.  Upptökuna má finna á ţessari slóđ: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4358782

I dronningens Köbenhavn

IMG_3095IMG_3097IMG_3100Dekurhelgi okkar vinkvennanna í Kaupmannahöfn er lokiđ.  Ég veit ekki hvor okkar skemmti sér betur. Viđ fórum  í bangsaverksmiđju ţar sem Hjartagulliđ mitt valdi sér bangsaham, fyllti hann sjálf međ vatti, blés í hann lífi, setti í hann hjarta og góđar óskir og keypti á hann föt.  Ég vil ekki heyra orđ um kaupmennsku í ţessu sambandi!  Svo fórum viđ í Tívolí - í öll ţau tćki sem okkur datt í hug ađ fara í. Og Anna valdi alla veitingastađi og veitingar sem viđ fengum okkur.  Hún keypti sér pulsu á Ráđhústorginu ađ ráđi Begga frćnda síns og var sammála honum um ađ ţetta vćru bestu pulsur í heimi.  Vinsćlustu réttirnir voru annars pizza margarita og tómatsúpa.  Svo fórum viđ á góđa fundi ţar sem norrćnar vinkonur mínar dáđust ađ ţví hversu flott Annsan er. Búnar ađ vita af henni frá  ţví ég vissi ađ hún vćri á leiđinni.  Viđ fórum ekki út úr húsi án ţess ađ hafa gloss. Annsan sat frammí á leiđinni eins og bestu vinkonu sćmir.  Mćli međ svona dekurferđ fyrir ömmgur. Ţetta var  bara dásamlegt.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband