Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
4.12.2007 | 14:29
Guđný Björk Halldórsdóttir - upprennandi skáldkona
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.12.2007 | 11:38
I dronningens Köbenhavn
Dekurhelgi okkar vinkvennanna í Kaupmannahöfn er lokiđ. Ég veit ekki hvor okkar skemmti sér betur. Viđ fórum í bangsaverksmiđju ţar sem Hjartagulliđ mitt valdi sér bangsaham, fyllti hann sjálf međ vatti, blés í hann lífi, setti í hann hjarta og góđar óskir og keypti á hann föt. Ég vil ekki heyra orđ um kaupmennsku í ţessu sambandi! Svo fórum viđ í Tívolí - í öll ţau tćki sem okkur datt í hug ađ fara í. Og Anna valdi alla veitingastađi og veitingar sem viđ fengum okkur. Hún keypti sér pulsu á Ráđhústorginu ađ ráđi Begga frćnda síns og var sammála honum um ađ ţetta vćru bestu pulsur í heimi. Vinsćlustu réttirnir voru annars pizza margarita og tómatsúpa. Svo fórum viđ á góđa fundi ţar sem norrćnar vinkonur mínar dáđust ađ ţví hversu flott Annsan er. Búnar ađ vita af henni frá ţví ég vissi ađ hún vćri á leiđinni. Viđ fórum ekki út úr húsi án ţess ađ hafa gloss. Annsan sat frammí á leiđinni eins og bestu vinkonu sćmir. Mćli međ svona dekurferđ fyrir ömmgur. Ţetta var bara dásamlegt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)