Aftur til fortíđar

Guđrún og TommiŢađ hefur  veriđ einkennandi fyrir  undanfarna mánuđi ađ fólk leitar  í gömul gildi, gamaldags mat, prjónaskap og jafnvel gamaldags viđhorf.  Ég veit ekki hvort ţađ  er tilviljun eđa regression ađ gamlt samferđafólk mitt hefur  hóađ í alls kyns samkomur. 

Annađ kvöld erum  viđ Tommi ađ fara ađ  hitta  starfsfólkiđ úr  Skíđaskólanum úr Kerlingafjöllum.  Viđ erum í undirbúningshópnum og höfum veriđ ađ skipuleggja  og undirbúa í margar vikur.  Í Fjöllin var ég ráđin fyrir 39 árum og var ţar í fjögur  sumur. Ţar  kynntist ég Tommsanum mínum, svo ţetta  var  örlagaríkur  tími.  Gilbert vinur  okkar  kemur sérstaklega frá  Frakklandi til ţess ađ vera međ, Dísa vinkona mín úr Fjöllunum fer međ okkur  líka, en ég hef varla spjallađ viđ hana í áratugi.  Skrýtiđ, spennandi og skemmtilegt.

Í ár verđ ég líka 35 ára stúdent og gömlu bekkjarsysturnar eru farnar  ađ pískra  saman, konur  sem ég hef heldur ekki hitt í áratugi.   Enn önnur tengin viđ fortíđina eru vinirnir  okkar góđu frá  ţví í líffrćđinni fyrir meira  en 30 árum, en ţau hitti ég helst ekki sjaldnar en hálfsmánađarlega.  Finnst ég öll vera ađ yngjast eitthvađ og lifna.......... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst gaman ađ lesa bloggiđ ţitt Gunna. Haltu áfram!

Elfa Hrönn (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 21:17

2 identicon

Ţiđ eruđ beautiful.  Er rosalega glöđ ađ ţú ert farin ađ blogga aftur, ekki hćtta. 

kv

Spilandi Ţjálfarinn

Spilandi Ţjálfari BIGGÝS (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband