3.11.2008 | 23:05
Á vit alţjóđasamfélagsins
Ég er ađ fara til North Carolina á morgun ađ hitta konurnar frá Equality Now! sem buđu mér til Nepal í fyrra. Viđ ćtlum ađ rćđa um mansalsmál og hvernig viđ best getum stillt saman strengi. Á myndinni sem tekin var í fyrra eru m.a. ţćr Gloria Steinem og Bonnie Scheifer ásamt Iluta vinkonu minni frá Lettlandi og ungum konum sem sögđu okkur ólýsanlega sögu sína. Finnst ađ vandamál íslensks samfélags séu ekkert miđađ viđ ţađ sem ţćr eru ađ kljást viđ.
Verđ ein á hótelherbergi í New York annađ kvöld á leiđinni á áfangastađ og upplifi forsetakosningarnar í guđs eigin landi. Ţađ verđur vćntanlega einkennileg upplifun.
Athugasemdir
Bestu óskir um frábćra ferđ, hlakka til nćstu endurfunda,
Sigrún (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 13:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.