13.10.2008 | 12:03
Grautarfundir á Stígó í hádeginu ţessa viku og ţćr nćstu
Best ađ blanda saman einkalífi og vinnu í dag. Á Stígamótum ćtlum viđ ađ leggja til hliđar hefđbundin viđtöl frá kl. 12-14 virka daga og bjóđa upp á grjónagraut og spjall. Viđ viljum hlúa ađ samstöđunni og samverunni og leitast viđ ađ finna leiđir í stöđunni. Byggjum bćtt samfélag á rústum hins gamla.
Veriđ öll velkomin á Stígamót.
Guđrún
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.