Grautarfundir á Stígó í hádeginu þessa viku og þær næstu

                                                                 Best að blanda saman einkalífi og vinnu í dag.  Stígamót við HlemmÁ Stígamótum ætlum við að leggja til hliðar hefðbundin viðtöl frá kl. 12-14 virka daga og bjóða upp á grjónagraut og spjall.  Við viljum hlúa að samstöðunni og samverunni og leitast við að finna leiðir í stöðunni.  Byggjum bætt samfélag á rústum hins gamla.

 Verið öll velkomin á Stígamót.

Guðrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband