2.4.2008 | 16:42
Barniđ mitt í stuđi
Stundum velti ég fyrir mér uppeldi dćtra minna. Held, ţó ég segi ţađ ekki oft viđ ţćr, ađ ţćr séu mitt lukkađasta lífsverk. Elsta dóttir mín fór á kostum í gćr. Hún var nćrri köfnuđ úr hlátri í gćrmorgun ţegar hún las fyrir mig eftirfarandi setningu "Ađ skylda konur til ađ hylja brjóst sín í sundi lýsir lostafullum kenndum ţeirra sem reglurnar setja." Í fjölskyldunni eigum viđ nokkrar klassískar sögur um lukkuđ aprílgöbb. Ţetta fer í safniđ. Sjá annars: http://soley.blog.is/blog/soley/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.