20.2.2008 | 21:40
Ég á ţessa stelpu!
Ég hika ekki viđ ađ monta mig af barnabörnunum mínum, en er ađeins feimnari viđ ađ berja mér á brjóst yfir stelpunum mínum. Ég ćtla samt ađ gera ţađ! Ţessi stúlka er mér nákomin og hún er tilnefnd til blađamannaverđlaunanna í ár fyrir rannsóknarblađamennsku.
Mamma hennar er ađ rifna úr stolti yfir henni!
Athugasemdir
Til hamingju skvísur!
Elisabet R (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 01:08
Til hamingju međ hana! Og reyndar allar stelpurnar ţínar!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.2.2008 kl. 10:17
Guđrún mín til hamingju međ tilnefninguna til dóttur ţinnar, hún er vel ađ ţessu komin - ţćttirnir vel unnir og áhrifaríkir fyrir samfélagiđ.
Edda Agnarsdóttir, 21.2.2008 kl. 18:22
mamma má,
til hamingju Guđrún mín og Ţóra líka auđvitađ
kv día
dia (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 20:02
Hún er greinilega međ réttu kvengenin eins og mamman! Til hamingju stolta mamma!
Björg (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 20:31
Ég hef haft ţann heiđur ađ vinna međ ţessari umrćddu konu og um hana hef ég ţetta ađ segja.....
Hún er frek, skemmtileg, frek, ákveđin, ótrúlega hćf í sínu starfi og fćr mann til ađ gera alls konar vitleysur fyrir framan cameruna...
Til hamingju Ţóra.
Garún, 22.2.2008 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.