4.12.2007 | 14:29
Guđný Björk Halldórsdóttir - upprennandi skáldkona
Á Hóli mćlum viđ međ útvarpsţćttinum Stjörnukíki. Í ţćttinum er m.a. rćtt um barnamenningu og ţáttarstjórnendur eru einstaklega smekklegt fólk. Um daginn var rćtt viđ unga upprennandi skáldkonu, en hún er einmitt ömmustelpan hennar Brynju systur. Guđný Björk sem er níu ára las upp eftir sig sögur og ljóđ og sagđi frá skrifum sínum. Alveg yfirveguđ og afslöppuđ eins og hún vćri ađ spjalla viđ eldhúsborđiđ heima hjá sér. Klár og skemmtileg stelpa sem okkur ţykir mikiđ til koma eins og sjá má á ţessari gömlu mynd af henni og Önnsunni minni sem mćnir upp á hana á myndinni sem tekin er í Fljótstungunni góđu ţar sem langalangamma ţeirra og afi bjuggu á sinni tíđ. Upptökuna má finna á ţessari slóđ: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4358782
Athugasemdir
Augljóslega ofurkona á ferđ!
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 19:58
Legg til ađ Femínistafréttastofan tali viđ ţessa kjarnakonu. Hún er alvöru!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 5.12.2007 kl. 01:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.