25.11.2007 | 20:49
Feministafréttir
http://feministafrettir.blog.is Á Álfhóli erum viđ ađ rifna úr stolti í dag yfir stúdíóinu á Eggertsgötu hjá yngstu dóttur okkar og tengdasyni. Ţar hefur veriđ sett á laggirnar feministafréttastofa - auđvitađ!! Ţađ er einkenni brillianthugmynda hversu einfaldar og augljósar ţćr eru. Fylgist međ - ţađ er haft fyrir satt ađ ţar sé ađ fara í loftiđ ţátturinn Krissugull - til mótvćgis viđ - já getiđi hvađ?
Og ţar sem myndavélarleysi hrjáir Álfhólsmiđilinn hefur hann veriđ hálf máttlaus undanfariđ. Ţví hefur ekki veriđ sagt frá ţví ađ fréttstofueigandinn varđ 25 ára í gćr. Ekki seinna vćnna ađ setja á laggirnar fréttstofu! Til hamingju međ afmćliđ Krissan okkar!
Athugasemdir
góđan dag,
vissi ekki ađ Krissa litla kraftakona stćđi fyrir feministafréttunum en hefđi auđvitađ átt ađ geta sagt mér ţađ sjálf. Hún er svoddan snilli.
Saknađi ykkar á föstudagskvöldiđ.
Sé ég ţig eitthvađ fyrir brottför?
kv. Día
diana (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 15:39
Hringjumst....... kv. gj
Álfhóll, 26.11.2007 kl. 18:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.