Feministafréttir

http://feministafrettir.blog.is  Á Álfhóli erum viđ ađ rifna úr stolti í dag yfir stúdíóinu á Eggertsgötu hjá  yngstu dóttur okkar og tengdasyni.  Ţar hefur veriđ sett á laggirnar feministafréttastofa - auđvitađ!! Ţađ er einkenni brillianthugmynda hversu einfaldar og augljósar ţćr eru.  Fylgist međ - ţađ er haft fyrir satt ađ ţar sé ađ fara í loftiđ ţátturinn Krissugull - til mótvćgis viđ - já  getiđi hvađ?

Og ţar  sem myndavélarleysi hrjáir Álfhólsmiđilinn hefur hann veriđ hálf máttlaus undanfariđ. Ţví hefur ekki veriđ sagt frá ţví ađ fréttstofueigandinn varđ 25 ára í gćr.  Ekki seinna  vćnna ađ setja á laggirnar fréttstofu!  Til hamingju međ afmćliđ Krissan okkar!

1982 Kristín Tómasdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

góđan dag,

vissi ekki ađ Krissa litla kraftakona stćđi fyrir feministafréttunum en hefđi auđvitađ átt ađ geta sagt mér ţađ sjálf. Hún er svoddan snilli.

Saknađi ykkar á föstudagskvöldiđ.

Sé ég ţig eitthvađ fyrir brottför?

kv. Día

diana (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 15:39

2 Smámynd: Álfhóll

Hringjumst....... kv. gj

Álfhóll, 26.11.2007 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband