Stemman er svona núna á Hóli

IMG_0292Ég er að  fara til Litháen í annað skipti á hálfum mánuði.  Ferðinni er heitið á  ráðstefnu WAVE - evrópsku kvennaathvarfahreyfingarinnar og taka þátt í panelumræðum um empowerment.  Ætla að reyna að fá sem allra mest út úr ferðinni og koma heim með ferska vinda.

Engin færsla fyrr en síðar............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Góða ferð og gangi þér vel á ráðstefnunni

Dísa Dóra, 17.10.2007 kl. 09:54

2 identicon

Góða ferð kjarnakona.

Kveðja frá Húsavík

Alma Lilja

Alma Lilja (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband