Ég er að fara til Litháen í annað skipti á hálfum mánuði. Ferðinni er heitið á ráðstefnu WAVE - evrópsku kvennaathvarfahreyfingarinnar og taka þátt í panelumræðum um empowerment. Ætla að reyna að fá sem allra mest út úr ferðinni og koma heim með ferska vinda.
Engin færsla fyrr en síðar............
Athugasemdir
Góða ferð og gangi þér vel á ráðstefnunni
Dísa Dóra, 17.10.2007 kl. 09:54
Góða ferð kjarnakona.
Kveðja frá Húsavík
Alma Lilja
Alma Lilja (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.