Góđur morgun

Ég ćtlađi ađ vara á Ísafirđi međ námskeiđ fyrir ađstandendur Sólstafa, en veđurtepptist og ákvađ ađ nota tímann vel heima.  Held ég sé dálítil keppnismanneskja, fć mikiđ kikk út úr ţví ađ slá sjálfa mig.  Synti 2 kílómetra í morgun og ţađ er nýtt persónulegt met.  Svo borđađi ég hollan morgunmat međ Kötlunni minni.  Ég sé nú ađ hún hefur ađeins stćkkađ, ţó hún sé mikiđ grjón.

Ţóra og Katla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband