23.3.2007 | 11:31
Vinnufriður á föstudegi
Svo ágætar sem bæði fjölskylda mín og samstarfskonur eru, finnast mér dýrmætar þessar stundir þar sem ég fæ - eða tek mér - aljört næði til þess að vinna. Nú erum við Birta mín að skrifa ársskýrsluna sem aldrei þessu vant var seinkað í ár vegna anna. Dásamlegur og rólegur morgun hjá okkur Birtu minni. Hlunkur bróðir hennar er frammi að fá sér smásnarl.
Athugasemdir
Ég elska fyrirsegjanlega hluti eins og ársskýrslu Stígamóta. Við systur eigum sameiginlegt að lifa svo hratt að safna ekki stöðugt í minningarsarpinn um leið og við hlaupum áfram. Knús, litla systir þín
Margrét Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.