29.1.2007 | 15:06
Mánudagar eru Kötludagar á Álfhóli
Ţađ er notalegt ađ hafa litla snuddustelpu sofandi í afa og ömmurúmi. Hún er búin ađ vera svo kelin í dag. Viđ ömmgurnar vorum sammála um ađ forgangsmál dagsins vćri ađ barniđ fengi ađ kúra og kela og halda í putta eins mikiđ og hana lysti. Og ţađ hefur hún einmitt gert. Svo lásum viđ dýrabókina. Í dag hef ég jarmađ og mjálmađ og urrađ og hneggjađ af mikilli innlifun og svo höfum viđ Katla sungiđ og dansađ viđ hiđ sívinsćla atti katti nóa lag. Get bara ekki hugsađ mér betri skemmtun. Svo lćt ég fljóta hér međ ađ ég á fleiri barnabörn sem kíktu á ömmuna sína í gćr og voru yndisleg eins og alltaf.
En Félagsheimiliđ Álfhóll er lifandi ađ vanda og nú er Biggi "fjandi" mćttur til ţess ađ kynnast barnabarni nr. 12 Ástrósu Söru Sigurveigar og Guđmundardóttur og okkur til mikillar ánćgju ćtla ţau Steinunn ađ vera hjá okkur ţessa viku.
Athugasemdir
ég veit nú ekki betur en ég hafi líka eytt dágóđri stund á Álfhóli í dag. Hversvegna er ekki mynd af mér hérna?
Kv Kristín Tómasdóttir
kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 22:51
Elsku barniđ mitt, ef skrá ćtti allar heimsóknir á Álfhól myndi ég sprengja tölvuna, en ţađ er sannarlega rétt hjá ţér ađ ţiđ Garđar komuđ eins og englar og elduđuđ frábćran mat handa okkur öllum.
Ţessi beygluréttur fer beint inn í klassikera í eldhúsinu okkar
mamma ţín
Guđrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.1.2007 kl. 15:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.