Úr lífi Álfhólsbarna

Hér er mynd af Hjartagullinu hennar ömmu sinnar frá því á aðfangadagskvöld. Hún fékk geisladisk með Magna  og sat hugfangin og hlustaði á hann og hafði á orði að hún yrði örugglega rosaleg gelgja.  Tekið skal fram að barnið er sjö ára.  Allt í einu fannst mér hún svo stór og þroskuð.  Svo er Nomminn minn í draugabúningi frá "Tótu ljótu, Simma krimma og Kötlu kúkalabba".  Búningurinn vakti mikla lukku, en þó ekki meiri en svo að þegar Tommi var búinn að opna pakkana sína náði hann í skóhorn heimilisins sem er hans uppáhalds leikfang og lék með það.  Að lokum Katlan okkar að lesa Fréttablaðið af mikilli áfergju.

skannað inn í jan.07 019skannað inn í jan.07 023skannað inn í jan.07 062

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð síða, mér fannst hitt lúkkið flottara!

Krissa Hryssa (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband