Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđileg jól

unađslegustIMG_1502IMG_1905Ágćtu vinir og vandamenn.  Álfhólsfréttir óska lesendum sínum gleđilegra og ánćgjulegra  hátíđa. 

Hér á bć er allt klárt.  Ég bíđ nú eftir gesti mínum sem ég hef eytt međ  ţorláksmessukvöldi međ síđan  ég var  11-12 ára.  Ţegar viđ höfum veriđ uppistandandi og í sama landsfjórđungi höfum viđ hittst - ella hringst á.  Ţessi gestur er Ásta vinkona og ţessi stund er sú hefđ sem ég held fastast í.  Oft eru karlarnir okkar  međ líka og ţađ er  fínt, en ađalatriđiđ er ađ ţetta er  okkar  kvöld.  Ég vona ađ  sem allra  flest okkar  séum farin ađ njóta ađventunnar í  stađ ţess ađ slíta sér  út á  ţrifum, saumum og bakstri.   Síđan ég ákvađ ađ ég ţyrfti ekki  ađ gera neitt, geri ég margt - en bara  af ţví mig langar til  ţess,  af ţví ađ  ég hef ánćgju af ţví og vil gera ţađ.  Hlakka mikiđ til ađfangadagskvölds. Hér verđa allar mínar dćtur, barnabörn og  tengdasynir og rjúpurnar verđa hamflettar í fyrramáliđ.


Ćvintýralegi töskumarkađurinn á Stígamótum í dag og á morgun

Ritstjórn Álfhóls hefur ekki komist á flug um tíma, ţrátt fyrir veikburđa tilraun. Ristjórnin braut eigin ritstjórnarstefnu og fór ađ akitera fyrir ýmsu sem Stígamót standa fyrir. Ţađ verđur nú gert í síđasta sinn í bili. Svo fer undirrituđ ađ huga ađ einkalífinu sínu.

 Ćvintýralegi töskumarkađurinn er í dag og á morgun sunnudag kl. 11-18 hjá Stígamótum v. Hlemmtorg

Ţađ er núna um helgina sem ţú getur gert ótrúlega góđ kaup hjá Stígamótum.   Ţađ er eins konar uppskeruhátíđ góđćrisins hjá okkur um helgina.  Fleiri ţúsund veski og tösku af öllum stćrđum og gerđum eru til sölu hjá okkur.  Bćđi uppbođstöskur, antiktöskur, merkjavörur, handgerđar töskur, gamlar og snjáđar og risaprúttmarkađur í kjallaranum.    Hverri tösku fylgir skjal um ađ kaup töskunar hafi styrkt starfsemi Stígamóta.  Starfskonur Stígamóta eru harđákveđnar í ađ halda úti gćđaţjónustu í kreppunni og ţađ kostar peninga. 
Á uppbođinu má fá töskur gefnar af Björk Guđmundsdóttur, töskuna sem Silvía Nótt var međ á Eurovision, tösku međ óbirtu jólaljóđi Gerđar Kristnýjar, tösku međ ljóđi eftir Björgu okkar Gísladóttur, tösku međ listaverki eftir Körlu, tösku međ bođi um ţrjá magadansa í afmćli ţess sem fćr töskuna, tösku sem fylgir afmćlisterta á afmćli nýja eigandans, vandađa skjalatösku frá Steingrími J, listaverkatöskur eftir Bjargeyju Ingólfsdóttur o.s.frv.  ónotađar Gucci, Prada o.s.frv. 
Ţađ er bara núna um helgina sem tćkifćriđ býđst og viđ erum í ţessu fallega og ţekkta  húsi viđ Hlemmtorg. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband