Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
4.7.2007 | 11:40
Flutt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 21:46
Svipmyndir dagsins!
Fengum góða heimsókn gamalla heimalninga á Hólinn í dag. Dúóið Krissan/Gussan mætti með litlu fallegu Heklu, sem er yndisleg 7 vikna stúlka, greindarleg, sterk, falleg og skynug.
Garðar og Kristín buðu okkur svo á Stokkseyri að skoða lítið hús sem þau höfðu séð auglýst. Þau voru svo spennt að það lá við að þau tækju sængurnar með. Á Hellisheiðinni voru þau búin að plana þátttöku í lókalpólitíkinni og voru orðin æst yfir því hversu seint gengi að breikka Suðurlandsveginn. Krissan ætlaði að sækja um vinnu sem fangelsissálfræðingur á Hrauninu. Þau ætluðu að fá sér hund og landnámshænsni og voru langt komin með að skipuleggja garðinn þegar við keyrðum að húsinu. Húsið reyndist eitthvert versta greini sem við höfum séð, ótrúlegt að það skyldi vera mannabústaður. Enduðum í grillveislu hjá samsettu fjölskyldunni góðu sem var staðsett í sumarbústað. Katlan mín hafði ekki séð ömmu sína svo lengi að hún neitaði að koma til mín og faldi sig á bakvið Simma. Allt of langur aðskilnaður á milli ammga eftir mínum smekk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 00:02
E.t.v. er sumarfríið best heima!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 16:01
Vináttan, náttúran, jöklasóleyjar, veðrið...........
Bloggar | Breytt 3.7.2007 kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.7.2007 | 20:47
Eftir göngu á milli Arnarfjarðar og Tálknafjarðar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)