Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Ég labbaði á Strút með ömmu og samstarfskonum hennar!!!
Ég labbaði á strút með ömmu og samstarfskonum hennar, var enda fyrst á toppinn... Þá á átum við tvær brauðsneiðar og heitt kakó á toppnum... Er mjög stolt og ánægð með afrekið. Gisti svo hjá ömmu og lét svo bara fara vel um mig!
Anna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. júní 2009
Innilega til hamingju með verðlaunin!
Sæl Guðrún, óska þér innilega til hamingju með verðlaunin, þú ert sannarlega vel að þeim komin! Bestu kveðjur af Álftanesinu, Anna og fjölskylda
Anna Ólafsdóttir Björnsson, lau. 18. apr. 2009
:)
I'm surveying people in Iceland that love the outdoors and I would like to invite you to participate in a short survey about outdoor performance wear as part of my BA thesis. Your participation in this survey is much appreciated! Survey Link: http://www.surveymonkey.com/s.aspx?sm=fK3NLm8r3ihDzk5uEJ8ZsQ_3d_3d If you have any questions regarding the survey please feel free to contact me :) Kveðja, Linda
Linda (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 8. apr. 2009
:)
I'm surveying people in Iceland that love the outdoors and I would like to invite you to participate in a short survey about outdoor performance wear as part of my BA thesis. Your participation in this survey is much appreciated! Survey Link: http://www.surveymonkey.com/s.aspx?sm=fK3NLm8r3ihDzk5uEJ8ZsQ_3d_3d If you have any questions regarding the survey please feel free to contact me :) Kveðja, Linda
Linda (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 8. apr. 2009
Til Hugrúnar
Elsku Hugrún mín, en gaman að fá lífsmark frá þér. Ótrúlegt að hafa þig í Súdan, ættum auðvitað að heimsækja ykkur. Hefur alltaf dreymt um Afríkuferð. Láttu vita af þ ér þegar þú kemur næst til Ísalandsins góða. Bestu kv. Guðrún
Álfhóll, lau. 28. mars 2009
Sæl vinkona
Sæl vinkona! Gaman að lesa síðuna þína, þú skrifar svo fallega um börnin, ömmuhjartað mitt kemst við. Viðurkenni skömmustuleg að ég hló dátt af endlokum hamstursins. Við Guðmundur enn í Súdan, höfum það ágætt, vorum heima hjá krökkunum um jólin. Bestu kveðjur, Hugrún. PS Ég er líka rosalega stolt yfir að þekkja hana Sigrúnu .....
Hugrún Óladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. mars 2009
hæ amma!
hæ amma gaman að ég geti skrifað nafnið mitt á google og þá get ég skrifað hér en vona að þú sjáir þetta, kveðjur,Anna
Anna (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. feb. 2009
Hæ amma!
Gaman að ef maður skrifar''annaschalksóleyjardóttir''á google og þá kemur mynd af mér!!! Bestu kv.í heimi,Anna!!!
Anna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. jan. 2009
Langaði til að segja Halló
Komdu sæl Guðrún. Þetta er dóttir Gústu og Birgis. Var eitthvað að skoða á moggablogginu og rakst á síðuna þína. Langaði til að senda kveðju á þig og fjölskyldu þína. Kær kveðja, Sara E Birgisdóttir www.littleicelander.blogspot.com
Sara E Matuszak (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. maí 2008
Langaði til að segja Halló
Komdu sæl Guðrún. Þetta er dóttir Gústu og Birgis. Var eitthvað að skoða á moggablogginu og rakst á síðuna þína. Langaði til að senda kveðju á þig og fjölskyldu þína. Kær kveðja, Sara E Birgisdóttir www.littleicelander.blogspot.com
Sara E Matuszak (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. maí 2008
Flakk
Sæl veri fjölskyldan. Var að flakka um netið og rakst þá á þessar blog-færslur. Kærar kveðjur til ykkar allra. Erla Hafdís frænka.
Erla Hafdís Steingrímsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. nóv. 2007
Laugardagur 19. mai 2007
Sæl frænka mín góð Þú og þínir eru vonandi öll óbundin, laugardaginn 19. mai 2007 frá kl. 14-? Með bestu kveðju Púmma
Púmma (Óskráður), lau. 14. apr. 2007
Árni og Elfa í heimsókn
Hæ hæ. Litum við á vefrölti. Gaman að sjá myndir af þessu líka fallega frændfólki okkar. Bestu kv. Árni og Elfa
Árni Birgisson (Óskráður), lau. 31. mars 2007
Kveðja frá Lettlandi
Sæl Gunna mín, rakst á bloggið henngar Sóleyjar á mbl.is og rakti þaðan heimasíður Þóru og Krístínar og endaði á þinni :-) Frábært náði meiri segja að sjá Tomma í mynd. Ég er búin að vera í 4 mánuði í Lettlandi að vinna sem aðst.framkvæmdarstjóri í efnaverksmiðju í 100 manna fyrirtæki ... ótrúlegt hvert lífið ber mann. Bið kærlega að heilsa öllu liðinu þínu. Knús og kossar frá Lettlandi, Guðný Hansen
Guðný Hansen (Óskráður), þri. 27. mars 2007
senda smá kveðju
Rakst inn á síðuna þína í gegnum síðu sem ég rakst á í gegnum síðu, flókið ferli en skemmtilegt. Ég vildi bara segja að ég vona að fleiri en borgarstjóri taki við sér við bréfaskriftum þínum og þakka þér fyrir að gera allt sem þú gerir. Þú þekkir mig sennilega ekki en ég hef nú samt talað við þig einu sinni eða tvisvar í síma og mér finnst þú frábær!!! kveðja frá stígamótakonu
Þórunn María (Óskráður), lau. 17. feb. 2007
Frábært
Sæl Guðrún mín og fallegustu barnabörnin, Mikið er þetta skemmtilegt - hlakka til að vera hér daglegur gestur og fylgjast með alvöru fréttum. Því það verður seint hægt að segja að dætur þínar hafi verið að standa sig vel í að upplýsa mann í máli og myndum um börnin sín þó sínu verri hafi frumburðurinn staðið sig á þessu sviði, nefni engin nöfn um-humm. til hamingju bestasta amman og kveðja til fallegu barnabarnanna þinna. Díana og Guðrún Edda
Díana og Guðrún Edda (Óskráður), mán. 22. jan. 2007