Uppdressuđ á góđri stundu

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví hvađ dćtur mínar eru í góđu sambandi viđ frćndsystkini sín í föđurćtt.  Í hópnum er aldrei nein keppni eđa lćti.   Hefđin er ađ ungmennin klćđa sig í sitt fínasta púss og setjast ađ spjalli.  Ţessar myndir eru frá síđasta fundi hjá Vímulausri ćsku.  Yndislega stúlkan á neđstu myndinni er Silja Ósk Birgisdóttir ađ hvetja ćskuna til ţess ađ feta í fótspor sín og stunda heilbrigt líferni.  Jafnframt má sjá Árna og Elvu sýna unga fólkinu létta sveiflu ef ţau einhvern tíma hćtta sér á dansgólfiđ.  prúđbúnardrengirnirsiljaárni og elva

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ţetta dásamlega fallegt og virkilega smart fólk. 

ţađ vćri nú ekki leiđinlegt ađ eiga ţennan fataskáp.

Pála (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 10:08

2 Smámynd: Álfhóll

Já Pála mín.   Bara stolt af  ykkur öllum.

Álfhóll, 18.3.2009 kl. 13:08

3 identicon

Ţau eiga nú hluta af fataskápnum Pála - ekki gleyma ţví. -En tek undir međ ţér um dásemdina og smekklegheitin. Svo get ég ekki beđiđ eftir nćsta giggi. Velti fyrir mér hvort viđ eigum ađ stíga skrefiđ til fulls og hafa bara nćrfataţema...

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband