Hálfsakna ţess ađ blogga ekki

Búin ađ klúđra einhverri stillingu á myndavélinni minni, svo ég nć ekki í myndirnar sem ég tek.   Ef mér tekst ađ laga ţađ, er aldrei ađ vita nema ég haldi áfram skrifum mínum hér.  Fannst ţetta dálítiđ skemmtilegt.  Ćtla ađ sjá til


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Elsku finndu út úr ţessu međ myndavélina og komdu aftur inn.

Halldóra Halldórsdóttir, 3.2.2009 kl. 17:03

2 Smámynd: Dísa Dóra

Fara í myndavélabúđina og fá ráđ til ađ tjónka viđ myndavélina svo ţú getir nú fariđ ađ blogga aftur

Dísa Dóra, 3.2.2009 kl. 21:39

3 identicon

Ég hálfsakna ţess ađ ţú bloggir ekki!  Eđa bara sakna ţess fullt!

Kristín Björk (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 09:35

4 identicon

Sammála vil blogg aftur mun skemmtilegra heldur en fésbókin.

Snjólaug Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 08:53

5 identicon

Ég hálf sakna myndana ţinna, amma mín.

Sé fram á ađ hitta ţig jafnvel í mars - ef okkur verđur bođiđ í afmćli til Kötlu. Hlakka til...

Kristín Alma Sigmarsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband