23.12.2008 | 20:37
Gleđileg jól
Ágćtu vinir og vandamenn. Álfhólsfréttir óska lesendum sínum gleđilegra og ánćgjulegra hátíđa.
Hér á bć er allt klárt. Ég bíđ nú eftir gesti mínum sem ég hef eytt međ ţorláksmessukvöldi međ síđan ég var 11-12 ára. Ţegar viđ höfum veriđ uppistandandi og í sama landsfjórđungi höfum viđ hittst - ella hringst á. Ţessi gestur er Ásta vinkona og ţessi stund er sú hefđ sem ég held fastast í. Oft eru karlarnir okkar međ líka og ţađ er fínt, en ađalatriđiđ er ađ ţetta er okkar kvöld. Ég vona ađ sem allra flest okkar séum farin ađ njóta ađventunnar í stađ ţess ađ slíta sér út á ţrifum, saumum og bakstri. Síđan ég ákvađ ađ ég ţyrfti ekki ađ gera neitt, geri ég margt - en bara af ţví mig langar til ţess, af ţví ađ ég hef ánćgju af ţví og vil gera ţađ. Hlakka mikiđ til ađfangadagskvölds. Hér verđa allar mínar dćtur, barnabörn og tengdasynir og rjúpurnar verđa hamflettar í fyrramáliđ.
Athugasemdir
Gleđileg jól
Dísa Dóra, 24.12.2008 kl. 08:55
hver af ţessum á myndinni fannst ţér njóta sín best? undir öllum kringumstćđum hefđi mađur hent ţessari mynd mamma. ţú hefur einstakt skynbragđ.
ţóra Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 03:06
Vil minna ţig á ađ ÖLL ţín barnabörn voru ekki međ ţér á jólunum.
Annars finnst mér Anna og Katla njóta sín best á myndinni.. Og kannski Kristín
Kristín Alma (IP-tala skráđ) 4.1.2009 kl. 18:21
já og rauđu augun í önnu líka einstaklega falleg
ţóra (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 00:22
Mér finnst Anna nákvćmleg eins og móđir sín á ţessari mynd!
Svo finnst mér KT njóta sín vel á myndinni - ég hefđi sko ekki hent henni!
Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 16:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.