22.5.2008 | 16:09
Bloggfrí
Ágćtu Álfhólsvinir.
Netiđ féll niđur heima hjá mér fyrir ţremur vikum og ég uppgötvađi ađ mér fannst ţađ ljómandi gott. Ćtla ađ hvíla mig á tölvu og neti heima hjá mér um stund, andlaus og áhugalaus í bili, en kem e.t.v tvíefld til baka.
Óska lesendum ţessa fámiđils alls góđs.
Guđrún
Athugasemdir
Alltaf gott ađ hvíla sig - góđar stundir í sumar!
Edda Agnarsdóttir, 23.5.2008 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.