19.3.2008 | 11:10
Kona dagsins er Katla Ţórarins Ţórudóttir
Ţessi dásamlegi ungi er tveggja ára í dag. Fannst ţessi mynd viđ hćfi, hún er svoddan mömmustelpa. Í öllum bókum sem viđ lesum saman gerir hún mikiđ úr ţćtti mömmunnar og fer yfir ţađ hvernig ţćr knúsa og kyssa börnin sín.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Eldri fćrslur
2009
2008
2007
Tenglar
Fjölskyldan
Vinir og kunningjar
Góđar síđur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ć hvađ ţetta er dásamleg mynd!
Til hamingju međ Kötlu ţína Guđrún mín.
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 11:36
Til hamingju međ Kötluna!
Kristín Björk (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 12:00
Takk kćru vinkonur, ţađ er bara hamingja ađ eiga hana
gj
Álfhóll, 19.3.2008 kl. 12:03
Til hamingju međ afmćliđ yndislega Katla,
ţessi mynd er vel viđ hćfi enda frekar flott - tók amman nokkuđ ţessa mynd???
eigiđ góđan afmćlisdag
dia og Guđrún Edda (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 12:06
Nei, Díana ég tók hana ekki, sem minnir mig á ađ ég á nokkrar góđar m.a. af ţér ágćta vinkona sem ég birti einn daginn.
Álfhóll, 19.3.2008 kl. 13:44
Til hamingju međ Kötluna. Yndislega falleg mynd
Dísa Dóra, 20.3.2008 kl. 07:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.