Ljúfar stundir úr hversdagslífinu

Framhald af síðustu færslu. Nýja dúkkan og dúkkukerran hafa ekkert að  segja í Indlandsgóssið á stofuborðinu sem  Katlan elskar að  leika  með.  Sýnist hún ekkert mjög kvalin.

Það vantar aftan á söguna sem Kristín var að segja um Snollann minn en áframhaldið var svona: K: er  eitthvað að frétta, S: nei, K: áttu kærustu núna? S: Komdu þér að efninu...... og svo vantar hláturinn frá afa hans Snolla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja sko, það er líka ekkert eins óþolandi og spurningin "áttu ekki kærasta?"
Næsti sem spyr mig að þessu missir að öllum líkindum útlim

Kristín Alma Sigmarsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 01:36

2 Smámynd: Háaleitisbrautin

Til hamingju með tveggja ára Kötluna ykkar!

Háaleitisbrautin, 19.3.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband