15.3.2008 | 11:19
Ljúfar stundir úr hversdagslífinu
Framhald af síðustu færslu. Nýja dúkkan og dúkkukerran hafa ekkert að segja í Indlandsgóssið á stofuborðinu sem Katlan elskar að leika með. Sýnist hún ekkert mjög kvalin.
Það vantar aftan á söguna sem Kristín var að segja um Snollann minn en áframhaldið var svona: K: er eitthvað að frétta, S: nei, K: áttu kærustu núna? S: Komdu þér að efninu...... og svo vantar hláturinn frá afa hans Snolla.
Athugasemdir
Ja sko, það er líka ekkert eins óþolandi og spurningin "áttu ekki kærasta?"
Næsti sem spyr mig að þessu missir að öllum líkindum útlim
Kristín Alma Sigmarsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 01:36
Til hamingju með tveggja ára Kötluna ykkar!
Háaleitisbrautin, 19.3.2008 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.