Sumt verður ekki keypt fyrir peninga....

IMG_0705IMG_0703IMG_0700Svona var sunnudagsmorgun á Hólnum.  Bestu krakkarnir á  besta stað á heimilinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Það langdýrmætasta í lífinu kostar nefnilega ekkert í peningum talið

Dísa Dóra, 7.1.2008 kl. 15:59

2 Smámynd: Guðbjörg Jónsdóttir

Mikið áttu falleg barnabörn, Guðrún mín!

Guðbjörg

Guðbjörg Jónsdóttir, 7.1.2008 kl. 18:58

3 identicon

Obbbbboslega góð mynd af pabba! Skil vel að þú hafir ekki getað hamið þig og skellt henni inn!

Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 20:03

4 identicon

Heima er best :)  Láttu þér batna..þín er saknað í vinnunni og eigum eftir að heyra ferðasöguna:)

Björg (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 10:10

5 identicon

fyrirgefðu Guðrún mín en ég er bara í hláturskasti yfir kommeti dóttur þinnar.

Tommsinn og Anna eru bara krútt

hvenær ætlaru eiginlega að bjóða mér í kaffi?

Día

día (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 14:40

6 Smámynd: Álfhóll

Sá í Kastljósi í gær að það er einhver áhugamannaljósmyndaklúbbur í gangi með alls kyns keppnum. Ætti ég ekki að fara að taka þátt bara......................

Og Díana hlakka til að sjá ykkur mæðgur á umsömdum tíma.

Álfadrottningin

Álfhóll, 10.1.2008 kl. 14:04

7 identicon

HAHA.  Algjör snilld.  "Bestu krakkarnir á  besta stað á heimilinu." og mynda af Tomma í sófanum 

Kristín Alma Sigmarsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 14:13

8 identicon

Rosalega eru þau falleg þessi börn :D Mér finnst Anna eins og copy/paste af móður sinni.

Annars óska ég ykkur á Álfhóli gleðilegs nýs árs og þakka fyrir þau gömlu og góðu - og þá sérstaklega góðar stundir hér á Akureyrinni.

Hlakka til að sjá ykkur hress á nýju ári 

Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 17:02

9 Smámynd: Álfhóll

Gleðilegt ár Dagný mín og takk fyrir síðast og alltaf gaman að fá  lífsmark frá þér Kristín Alma mín.

Bestu kv. gj

Álfhóll, 13.1.2008 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband