28.12.2007 | 08:22
Rúsínan i pylsuendanum
28. des.
Bahrin - London
Vid hofdum gert rad fyrir ad thurfa ad afplana 36 tima a flugvollum og i loftinu a ledinni heim. Okkur til mikillar anaegju var okkur bodid ut ur flugstodinni i Bahrin og Gulf air baud okkur keyrslu, mat og hotel i 13 tima.
Vid rukum thvi af stad og akvadum ad teyga ad okkur undarlegri menningu araba i thessu dvergriki sem er meira en 100 sinnum minna en Island, en med helmingi fleiri ibua. Arabahofdingjarnir gengu margir um i arafatfotum og thad sopadi ad theim, en konurnar voru i morgum tilfellum med svarta burku, svo rett sa i augun, i fylgd karla og gengu hljodlatar a eftir theim. Inn a milli var lika folk i vestraenum fotum. Tok eftir thvi a veitingahusum ad thad var haegt ad fa bord med skermi fyrir, svo konurnar gaetu bordad. A einum stad var ekki slikur skermur. Mer bra i brun, thvi nokrar konur hofdu tekid af ser slaeduna og kom tha i ljos jarngrima ekki alls oskild theirri sem hannibal the kannibal var med. Thaer voru med jarnnefhlif sem gaf moguleika a ad stinga upp i sig bita, en griman huldi andlitid eins og haegt var. Vid settumst inn a kaffihus og lasum dagbladid theirra. Thar voru greinar sem eg held meira ad segja orgustu feministafjandmenn hefdu litid a sem grin. Logd var mikil ahersla a that bara maetti ekki gefa konum lausan tauminn, theim vaeri ekki treystandi og thaer vaeru veikara kynid. Daemi var tekid af thvi ad kona hafdi fengid skilnad an thess ad vera tortryggd og langar skyringar a thvi hvernig thad myndi bjoda heim haettunni og beinlinis ogna fjolskyldum og samfelaginu ollu ef thetta gerdist oftar.
Skyndilega flyktist folk= karlar ad sjonvarpsskermi uti a gotu. Their voru aestir og vid skildum ekki baun. Einn theirra var svo elskulegur ad thyda fyrir okkur og sagdi ad Benazir Bhutto hefdi verid myrt. Thad var audvitad akaflega dramatiskt, en sterkt ad upplifa thetta med korlunum.
Nu erum vid buin ad fljuga til London, thurfum ad bida her i nokkra tima og komum heim til okkar seinni partinn i dag. Get ekki bedid eftir ad komast heim til min, i sturtu, setja i thvottavelina mina, knusa krakkana mina og sofa i minu rumi.
Athugasemdir
Já - það er nú meira hvað persónufrelsi kvenna er hættulegt þjóðfélaginu. Velkomin heim - heil á húfi.
Halldóra Halldórsdóttir, 28.12.2007 kl. 11:01
Ekki gleyma Lipurtám, þær bíða þín líka með óþreyju.
Sigrún (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 20:05
Æðislegt ferðalag.... Þið hafið svo sannarlega upplifað margt. Hlakka til að heyra meira.
Og velkomin heim! það er gott að koma heim til sín og hitta fólkið sitt, drekka úr krananum, engar moskító og borða eitthvað annað en kjúkling í karrý ... Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða.
Kær kveðja Kristbjörg
kristbjörg (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 00:36
Verð að fá að segja velkomin heim. Það er eitthvað betra að vita af öllum á sínum stað óhultum þó að ævintýri séu frábær.
Ingibjörg Kristleifsdóttir (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.