25.12.2007 | 18:31
Jolakvedjur fra Dominiska lydveldinu
Hae hae og gledileg jol.
Mer synist a skrifum ykkar ad thid thurfid ad fara ansi varlega tharna i Asiu. Glaepagengi og tigrisdyr hljóma ekki serlega vel.
Her i dominiska lydveldinu er mjoog gott ad vera. Vid liggjum mikid vid sundlaugarbakkann, lesum godar baekur, spilum og tokum lit. Kristin brunan og gardar ljos bleikan. Her er samt mikill metnadur lagdur i nytt litarhaft.
I gaer (adfangadag) laerdum vid ad kafa i sundlauginni vid hotelid. Vegna mikils oldugangs gatum vid ekki farid ad kafa i sjonum i gaer, en forum thann 28. des og vid erum bedin um ad hafa med okkur banana, thvi fiskarnir eru sjukir i tha!!!
A morgun aetlum vid i ferdalag sem vid vitum vodalega litid um og thann 27. des munum vid heimsaekja hina svokolludu "paradisareyju".
Jolin hja okkur voru heldur serstok. Forum a hotelhladbordid ad borda thar sem atti ad bjoda uppa serstakan jolamat. Maturinn var oaetur og vid lobbudum a naesta skitapobb thar sem Kristin let ser naegja ad eta is, en Gardar fekk ljomandi finan humar. Vid horfdum svo a Euro sport um leid og vid svolgrudum i okkur kraesingunum. Skrytin en skemmtileg jol!
Hofum thad rosalega gott.
Kokos jolakvedjur,
Kristin og Gardar.
Athugasemdir
Bara að benda á að bleikt í öllum tóntegundum þykir voða ,,inn" í heiminum í dag.
Gleðileg jól til ykkar.
yfirkona bleikudeildarinnar þegar sól er annars vegar.
diana (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 19:21
Gott að heyra frá ykkur elskulega dóttir og tengdasonur. Hefði verið gaman að hafa ykkur með í þessum heimshluta. Hlakka mikið til gamlárskvölds í faðmi fjölskyldunnar........
Hjartans kveðjur mamma/tengdó
Álfhóll, 26.12.2007 kl. 02:00
Oh mikið sakna ég ykkar! Finnst þið hafið verið í burtu í heila eilífð. Farið nú að koma heim svo Hekla geti gefið ykkur jólagjöf. En þangað til hafið það gott.
Jólakossar frá okkur Heklu
Háaleitisbrautin, 27.12.2007 kl. 11:30
Elsku Kristín og Garðar.
Hlakka mikið til að fá ykkur heim!
Njótið lífsins!
Kærar kveðjur frá öllum.
Tengdó/mamma
Guðbjörg Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.