Kvedja fra dominsika

Her er rosa gaman. Allt odruvisi en vid heldum. Herbergid a hotelinu kom ad ovart. Hotelid minnir mig mest a thaettina um the love boat. Her keppist folk vid ad skemmta okkur med strandpartyjum, dansi og fl. I dag er rigning- spes!! Erum hress og kat. Kvedja Krissa og Gassi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OHH gaman að heyra! Eruð þið ekki með myndavél og skella inn myndum af herberginu?

Love you Gleðileg jól

Kristín Þóra (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 11:51

2 identicon

Elsku Kristín og Garðar!!

Gaman væri að heyra eitthvað frá ykkur - bíðum spennt. Sendum ykkur tölvupóst áðan.

Kær jólakveðja

 Mamma, pabbi og Aðalsteinn.

Guðbjörg Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 12:48

3 identicon

Elsku Guðrún og Tommi! Við sendum ykkur innilegar óskir um gleðileg jól, hamingju, frið og gleði á komandi ári. Takk fyrir allt gott á þeim liðnu.

Ferskar og fallegar jólakveðjur úr hvíta og friðsæla jólalandinu hérna í Kópavoginum,

Brynja og Jón

Brynja systir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband