19.12.2007 | 15:02
Kvedja fra dominsika
Her er rosa gaman. Allt odruvisi en vid heldum. Herbergid a hotelinu kom ad ovart. Hotelid minnir mig mest a thaettina um the love boat. Her keppist folk vid ad skemmta okkur med strandpartyjum, dansi og fl. I dag er rigning- spes!! Erum hress og kat. Kvedja Krissa og Gassi
Athugasemdir
OHH gaman að heyra! Eruð þið ekki með myndavél og skella inn myndum af herberginu?
Love you Gleðileg jól
Kristín Þóra (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 11:51
Elsku Kristín og Garðar!!
Gaman væri að heyra eitthvað frá ykkur - bíðum spennt. Sendum ykkur tölvupóst áðan.
Kær jólakveðja
Mamma, pabbi og Aðalsteinn.
Guðbjörg Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 12:48
Elsku Guðrún og Tommi! Við sendum ykkur innilegar óskir um gleðileg jól, hamingju, frið og gleði á komandi ári. Takk fyrir allt gott á þeim liðnu.
Ferskar og fallegar jólakveðjur úr hvíta og friðsæla jólalandinu hérna í Kópavoginum,
Brynja og Jón
Brynja systir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.