10.12.2007 | 05:11
A leid i Chitwan
Svef ekki i nott eftir ad hafa hitt stulkur i gaer nykomnar fra helviti. Helt eg vaeri svo sjoud. Erum a flugvellinum a leid i thjodgardinn. Tarf ad nota mikla orku til tess ad slappa af og bara taka inn thennan framandi heim. Her duga engin thau norm sem eg hef haft hingad til. En eftir flug og bilferd mun eg fara a filsbak i dag. Get ekki bedid eftir thvi. Vonandi, vonandi hitti eg spakt og gott tigrisdyr sem eg get horfst i augu vid.
Meira sidar.
Gudrun
Athugasemdir
Ég var í Chitwan NP fyrir 2 mánuðum. Það var gaman að vera þar, en fílareiðin algjör horror. Ég mæli ekki með því.
En það var gaman að vera viðstaddur fílabaðið.
Vigfús Pálsson, 10.12.2007 kl. 09:25
Já, við skulum allavega vona að ef þið komið til með að hitta eitthvað af tígrisdýrum þá verði þau bara spök og góð.
Vona að þið hafið það gott og njótið ævintýrsins!!
Kristín Björk (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 13:44
við kaldsvitnum á meðan þið eruð þarna úti..
Þóra (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:47
Elsku Guðrún og Tommi. Það er ekki að ég sé orðin miðaldra og létt lífhrædd. Í guðanna bænum fariði varlega... reynið að vera ekki með sama aulasvipinn og veldur því að ég er ekki rænd.... Knús, Margrét
Margrét systir þín (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 19:47
Elskulega fjolskylda og adrir velunnendur.
Komin ur tjodgardinum i heilu lagi og himinsael. Tvi midur kemst eg ekki inn til tess ad blogga. Eitthvad taeknilegt vandamal. Fae tilkynningu um ad vera innskrad, en kemst svo ekki lengra og er bodin hjalp og svo dettur allt ut. Vill einhver nakomin mer athuga hvad er ad hja mbl.is og skrifa athugasemd fyrir mig. Kemst ekki i samb. vid tau.
Astarkvedjur fra Nepal
Gudrun
Gudrun (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.