9.12.2007 | 13:13
Dagur 3 i Nepal
Tar sem eg hef fram ad tessu verid i opinberum erindum her i Nepal, aetla eg ad skrifa um sidustu tvo daga a heimasidu Stigamota a www.stigamot.is. Her laet eg bara vita af okkur Tomma. Vid hofum varla sest - fram ad tessu, en nu hefst okkar sameiginlega upplifun. I fyrramalid fljugum vid i aleidis i Chitwan tjodgardinn. Verdum sott a flugvollinn og keyrd i tvo tima inn i tjodgardinn tar sem vid munum gista i tvaer naetur og ferdast um a filum. Okkur verdur ekki hleypt einum ut ur husi, tvi einn af starfsmonnum The Tiger Temple- gistihusinu sem vid gistum i, var drepinn af tigrisdyri fyrir tveimur eda tremur manudum. A tessu svaedi ku vera nokkud um maoista sem ganga um vopnadir og areita folk a tessum tima. Vid komumst vaentanlega ekki i sima eda netsamband fyrr en 13 des, svo ekki hafa ahyggjur. I dag sa eg dauda belju a gotunni og mikid af opum, her er fataektin svo yfirtyrmandi ad rottu og musahraedsla min verdur einhvern veginn hjom eitt. Meira tann 13.
Mikid skelfing hofum vid tad gott a Islandi......Astarkvedjur Alfholshjonin
ps, ekki buin ad koma myndum inn a tolvuna, svo eg get ekki sett inn myndir alveg strax af taeknilegum astaedum.
Athugasemdir
Mínar bestu kveðjur þvert yfir hnöttinn (hverni svo sem menn fara þvert yfir eitthvað kringlótt). Mér finnst þetta bara flott hjá ykkur og hlakka til að leita í reynslubrunn ykkar þegar ég býð Elfu á sömu slóðir. Farið vel með ykkur.
Bestu kv. Árni frændi
Árni Birgisson, 9.12.2007 kl. 21:27
Hæ
Vonandi er fílsbakið hressandi. Ég sendi ykkur tölvupóst áðan.
Kveðja
Kristín
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.