Dagur 3 i Nepal

Tar sem eg hef fram ad tessu verid i opinberum erindum her i Nepal, aetla eg ad skrifa um sidustu tvo daga a heimasidu Stigamota a www.stigamot.is.   Her laet eg bara vita af okkur Tomma. Vid hofum varla sest - fram ad tessu, en nu hefst okkar sameiginlega upplifun.  I fyrramalid fljugum vid i aleidis i Chitwan tjodgardinn. Verdum sott a flugvollinn og keyrd  i tvo tima inn i tjodgardinn tar sem vid munum gista i tvaer naetur og ferdast um a filum.  Okkur verdur ekki hleypt einum ut ur husi, tvi einn af  starfsmonnum The Tiger Temple- gistihusinu sem vid gistum i, var drepinn af tigrisdyri fyrir tveimur eda tremur manudum.  A tessu svaedi ku vera nokkud um maoista sem ganga um vopnadir og areita folk a tessum tima.  Vid komumst vaentanlega ekki i sima eda netsamband fyrr en 13 des, svo ekki hafa ahyggjur.  I dag sa eg dauda belju a gotunni og mikid af opum,  her er fataektin svo yfirtyrmandi ad rottu og musahraedsla min verdur einhvern veginn hjom eitt. Meira tann 13.

Mikid skelfing hofum vid tad gott a Islandi......Astarkvedjur Alfholshjonin

ps, ekki buin ad koma myndum inn a tolvuna, svo eg get ekki sett inn myndir alveg strax af taeknilegum astaedum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Birgisson

Mínar bestu kveðjur þvert yfir hnöttinn (hverni svo sem menn fara þvert yfir eitthvað kringlótt).  Mér finnst þetta bara flott hjá ykkur og hlakka til að leita í reynslubrunn ykkar þegar ég býð Elfu á sömu slóðir.  Farið vel með ykkur.

Bestu kv. Árni frændi

Árni Birgisson, 9.12.2007 kl. 21:27

2 identicon

Vonandi er fílsbakið hressandi. Ég sendi ykkur tölvupóst áðan. 

Kveðja

Kristín

Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband