25.11.2007 | 20:30
Klassískur sunnudagur á Hóli
Á ţessum myndum má sjá afann uppfylla ritual barnabarnanna sinna á sunnudagsmorgnum. Ţau virđast vera skilyrt, komast ekki í gang fyrr en afi er búinn ađ elda handa ţeim makkarónugraut. Á međan pakkađi amma ţeim inn í teppi svo ţau gćtu notiđ ţess ađ horfa á barnatímann. Á leiđinni heim til sín sagđi Tommsinn ömmu sinni í fullri einlćgni ađ ţađ vćru til börn sem ćttu enga ömmu og afa. Í alvöru amma sagđi hann til ţess ađ leggja áherslu á orđ sín.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.