Myndir óskast

IMG_2108Held ađ ég verđi ađ fara ađ taka mér frí frá ţessum miđli ef ég fer ekki ađ fá ađgang ađ myndavél aftur.  Punta ţessa fćrslu međ henni Birtu minni sem var ađ leggja sig. 

Synd ţví viđ vorum á Akureyri um helgina og ţar var svo undurfallegt og huggulegt.  Ţar voru hins vegar  bćđi Dagný og Ţóra  úr Dalsćttinni mundandi myndavélar. Ég sting upp ađ ţćr sendi mér sýnishorn og ég mun birta ţau međ gleđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Ósköp er hún makindaleg hún Birta ţín.

Halldóra Halldórsdóttir, 20.11.2007 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband