27.9.2007 | 18:35
Við vorum að vinna
Lítil stúlka er búin að vera hjá ömmu og afa í nokkra daga á meðan mamma hennar hefur verið í útlöndum. Við höfum ekkert verið of lengi í vinnunni og leikskólanum, heldur höfum við verið að vinna svolítið hérna heima við Katla.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2009
2008
2007
Tenglar
Fjölskyldan
Vinir og kunningjar
Góðar síður
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann Jóhann Atli biður að heilsa Kötlu frænku sinni! Það er langt síðan hann hefur komist í svona feitt, þ.e.a.s. vídjó af Kötlu. Við erum búin að sitja hér síðustu 20 mín. eða svo og horfa á vídjóið af Kötlu og Hlunk aftur og aftur og aftur. Býst fastlega við því að það verði horft meira á þetta vídjó seinna í dag og jafnvel næstu daga ef því er að skipta...
Kristín Björk (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 16:47
Elsku frænka mín, það er nú hálfaumt ef litli frændi minn þarf að láta sér nægja að horfa á myndband af frænku sinni. Komdu með hann bara sem fyrst.
Móðursystir þín
Álfhóll, 29.9.2007 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.