12.9.2007 | 20:00
Hann er áttatíu og ţriggja hann pabbi.....
Karlinn á ţessum myndum er búinn ađ vera vinur minn frá ţví ađ ég fćddist. Ég man ekki eftir ţví ađ hann hafi skammađ mig nema einu sinni ţegar ég ćtlađi út á gamlárskvöld međ mislinga. Svona í svipinn man ég ekki eftir ţví heldur ađ ég hafi skammađ hann nokkuđ sérstaklega mikiđ. Viđ höfum fyrst og fremst veriđ vinir...... Á fyrstu myndinni er hann međ mömmu í Noregi, á annarri myndinni er hann ótrúlega líkur Gumma sonarsyni sínum og á síđustu myndinni er hann međ okkur mömmu og Sóleyju systur í frábćrri Ţórsmerkurferđ í sumar. Ţađ sést alveg á myndinni hvađ hann er heillađur af landslaginu. Ţađ er eitt af ţví sem hann kenndi mér ađ dást ađ fegurđ náttúrunnar..........Hann er mađur dagsins á Álfhólsfjölmiđlinum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.