


Hvernig er ţađ eiginlega, náđi enginn brandaranum um stuttermann bolinn? Ţessi drengur á batmanbúning og svo á hann marga stuttermann boli. Á fyrstu myndinni er hann međ boga og vildi ađ ég nćđi mynd af sér međ örina á lofti. Ţó ég gćti dáiđ ef hann hitti mig! Veit ekki hvernig hann komst međ ţetta vopn á mynd hjá mér. Álfhóll er og á ađ vera vopnlaust heimili, eftir ađ riflinum hans Tomma var stoliđ. Á miđmyndinni er hann međ gimsteinahálsmen sem hann bjó til sjálfur og skreytir sig međ ţegar mikiđ liggur viđ. Á ţriđju myndinni er hann bara dásamlegur.
Athugasemdir
Hann er bara dásamlegur ţessi drengur! Ég var löngu búin ađ fatta og heyra stutterman bolina. Ert ţú 2 árum á eftir í ţroska drengsins?
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 21:53
Ţađ er verst ađ ţú átt ekki mynd af honum međ tíkó. Krakkarnir á leikskólanum eru löngu hćttir ađ taka eftir ţví ţegar hann mćtir međ tíkó, enda fer ţađ honum međ eindćmum vel.
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 07:41
Varlega Sóley! Ţú sér hvernig komiđ er fyrir okkur Pétri.
Árni Birgisson, 5.9.2007 kl. 17:13
Ja, ţađ er nú ekkert einfalt ađ setja í ţig tíkó orđiđ Árni minn...
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 14:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.