


Ţessi litla blíđa stúlka sem er eins árs og fimm mánađa gömul er altalandi. Ţegar hún leit ofan í pottana hjá ömmu sinni í gćr sagđi hún "Grrrrrćnmeti og hrrrrrísgrjón" og hún er víst ekkert smábarn lengur ţví hún er orđin leikskólastelpa. Ef hún er spurđ hvađ leikskólinn hennar heiti svarar hún hátt og snjallt "Klambbbrrrar" Hún er ekkert blávatn hún Katla og fannst bara gaman í ađlöguninni sem hefur varađ ţessa viku. Hún er á frábćrum leikskóla hjá besta leikskólastjóra í heimi og hún óđ inn í hópinn eins og ekkert vćri og varđ strax vinkona Eydísar fóstrunnar sinnar.
Athugasemdir
Sćta Kötluskott,
leikskólastelpa, vá. Ţó ég viti ađ ţú hafi veriđ duglegust ţá sendi ég mömmu ţinnii hlýjar kveđjur ţar sem ég veit ađ ţetta getur veriđ erfiđur áfangi ..... a.m.k. fyrir rígfullorđnar nýbakađar mćđur !!!
ein ábending til ömmunnar svo hún skemmi nú ekki fyrir barninu á leikskólanum .... EKKI segja fóstra elsku kellingin mín.
kv. leikskólakennarinn
dia (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 19:21
Takk Díana mín. Skal reyna ađ muna ţetta, en mér finnst bara fóstra svo miklu fallegra orđ en leikskólakennari eđa uppeldisfrćđingur og fyrir mér fylgir ţví orđi ekki síđur virđing og viđurkenning.
Bestu gj
Álfhóll, 1.9.2007 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.