


Kristín mín er lífskúnstner. Hún kann ađ gleđjast og njóta og er í ágćtu sambandi viđ tilfinningar sínar. Í gćr tók hún ţátt í Ţoninu og hljóp tíu kílómetra. Hún kom svo banhungruđ heim á Hól og lýsti stemmningunni svo skemmtilega ađ hún fékk mig til ţess ađ láta mér detta í hug ađ langhlaup geti veriđ ánćgjuleg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.