


Ég skal alveg viđurkenna ađ viđ Tommi vorum hálfsjúskuđ ţegar viđ komum heim í gćrkvöldi eftir 1400 km ferđalag um Vestfirđi í tíu daga. Viđ köstuđum okkur upp í okkar eigiđ rúm, blessuđum gćđi ţess og sofnuđum um stund. Vöknum kl. 01.00 og vöktum til kl. 03.00, sofnuđum og sváfum til kl tíu, segist og skrifist tíu! Fórum í bćinn, keyptum kjól og sólbekk og fórum í kaffi í Sóltúniđ til mömmu og pabba. Tommi fór í golf og ég skrúfađi saman bekkinn og um kvöldiđ safnađist saman á Hólnum mjög mikilvćgt fólk í okkar lífi, Lilja og Guđmundur, tvíburarnir og Rósan. Fyrsti virki dagurinn sem viđ erum bćđi í fríi heima hjá okkur. Alveg sérstök tilfinning.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.