Hæ, hó, hopp og hí og hamagangur á Hóli!

IMG_2285IMG_2290IMG_2313IMG_2320

Það var ekkert mjög leiðinlegt á Hólnum í gær eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Það má ekki á milli sjá, hvort okkar systkinanna er montnara af ungviðinu í fjölskyldum okkar.  Krissan mín og Garðar eru búin að kaupa lítinn rauðan bíl sem ég man ekki hvað heitir.  En fátt fólk þekki ég sem gleðst innilegar en hún dóttir mín og mér sýnist tengdasonur okkar deila þessum eiginleika með henni.  Þóra bjó til heimasíðu fyrir Týru, kann því miður ekki að tengja á hana, dætur mínar munu vonandi gera það fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband