16.2.2007 | 23:35
Ţegar íhaldssamir tréhestar lifna......
Ţetta var einn af ţessum góđu dögum. Var lasin í gćr og var búin ađ tilkynna mig veika í vinnunni í dag. Hlustađi á elstu dóttur mína í morgunútvarpinu rćđa um alţjóđlega kaupstefnu klámframleiđenda í Reykjavík. Á fimm mínútum skrifađi ég bréf sem tekiđ var fyrir í ríkisstjórn, af borgarstjóra, af ríkislögreglustjóra, af lögreglustjóra höfuđborgarsvćđisins og í öllum fjölmiđlum. Borgarstjóri stóđ sig eins og hetja og sendi frá sér yfirlýsingu. Sendi borgarstjóra blóm međ kveđjunni: Stöndum ţétt saman, Stígamótakonur.
Tommi dró mig á tónleika međ rússlenskum körlum og Diddú. Dásamlegt. í hlénu hitti ég mann sem ég ţekki ekki persónulega, en hef oft hugsađ til sem eins af íhaldssömu tréhestunum á ţingi. Ţennan mann hitti ég í vetur sem fulltrúa sinnar nefndar á ţinginu. Ţetta er mađur sem ég vćnti einskis af, en hann beitti sér í vetur og bćtti hag Stígamóta umtalsvert. Ég gat ekki annađ en gengiđ til hans til ţess ađ ţakka honum óvćntan og gleđilegan stuđning. Honum brá. Hann rétti mér vinnulúinn hramm og fađmađi mig ađ sér. Sagđi ađ viđ nytum góđs af ţví ađ hann hefđi aldrei skiliđ ofbeldi og gćti ekki sćtt sig viđ ţađ. Ég ekki heldur, sagđi ég. Ég veit sagđi hann.
Athugasemdir
Ţú ert hetja, Rúna! Heimurinn er betri fyrir atbeina ţinn og dćtra ţinna!
Silja (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.