21.1.2007 | 15:40
Álfhóll á sunnudegi
Vá, hvernig á ég að nýta þessa síðu. Búin að ergja mig mikið yfir að stýra ekki heimasíðum barnabarnanna minna, finnst dætur mínar allt of svifaseinar að setja inn myndir og færslur af barnabörnunum mínum. Hér með hætti ég að fara inn á Ljósvellingasíðuna þar sem ekkert lífsmark er að finna en skrifa í staðinn það sem mér sýnist á Álfhólssíðuna okkar.
Athugasemdir
Til hamingju! Bind miklar vonir við síðuna!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning