Hekla og Katla

Eftir ađ dćtur mínar fluttu ađ heiman hurfu vinkonur ţeirra međ ţeim.  Mér finnst ţess vegna alltaf gaman  ţegar  gamlir heimalningar kíkja viđ hjá okkur.  Í dag komu ţćr til okkar Guđmunda stórvinkona okkar allra og frćnka og litla Heklan hennar.  Katlan okkar hefur veriđ  hér  síđan um helgi ţví mamma hennar er í útlöndum.  Ţađ voru frekar fallegar litlar  eldfjallastelpur  sem léku sér hér á  gólfinu í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

En skrítiđ  ég heiti katla og ég átti vinkonu sem hét Hekla viđ vorum kölluđ eldfjöllin af öllum.Gaman af ţessu

Kristín Katla Árnadóttir, 12.3.2008 kl. 23:18

2 identicon

Ţćr eru fallegustu eldfjöll sem ég ţekki!

Kristín T (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 23:23

3 identicon

Yndislegt ađ fylgjast međ stćrra eldfjallinu ekki skilja ađ minn eldfjalliđ vilji ekki snudduna.

Elisabet R (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 02:04

4 Smámynd: Háaleitisbrautin

Svo falleg ţessi eldfjöll! Ţćr eru yndislegar saman :)

Ótrúlega gaman ađ hitta ykkur öll!

Háaleitisbrautin, 13.3.2008 kl. 20:24

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Flottar stúlkur - međ snuddurnar sínar! Ég held ég birti snuddumynd af minni líka!

Edda Agnarsdóttir, 14.3.2008 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband