Í Vestfirsku fríi

Sit í sólinni með Steinunni svilkonu minni og hálfgerðri systur,
karlarnir okkar í golfi og við að skipuleggja Evrópureisu. Nýbúin að
skilja við þau lipru í Lipurtá eftir dásamlegar gönguferðir og samveru
á Suðurfjörðunum.   Hvað er skemmtilegra en einmitt þetta? Myndir
þegar ég kem heim.......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Hvar eru suðurfirðir kæra vinkona....ég var nefnilega líka að koma úr heimsreisu af sunnan.

Garún, 1.7.2007 kl. 20:19

2 Smámynd: Álfhóll

Suðurfirðir Vestfjarða eru syðstu firðirnir, Paterksfjörður, Tálknafjörður og Bíldudalur.  En að auki má bæta við Rauðasandi, Látrabjargi, Örlygshöfn, Breiðavík og fleira góðgæti.  Gott að vita að þú varst líka í svona góðri heimsreisu dásamlega Garún.

Bestu kv. Guðrún

Álfhóll, 1.7.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband