Fljótstungufólk

Ţađ er ađ togast á í mér hvort ég nenni ađ blogga og vera međ á andlitsbókinni.... Eitt skemmtilegt ađ gerast ţar - ţađ er búiđ ađ stofna lokađan hóp frćndsystkina minna frá Fljótstungu í Hvítársíđu ţar sem viđ setjum inn myndir og rifjum upp gamlar minningar úr Fljótstungu. Međfylgjandi myndir eru teknar í júlí 1965 af ömmu minni Kristínu Pálsdóttur og börnunum hennar sjö, börnum ţeirra og mökum.  Sjálf sit ég í grasinu fyrir framan foreldra mína.  júlí 65 á 80 ára afm.ömmuFljótstungusystkini og amma  júlí 1965

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Vissi ekki ađ ţú vćrir Borgfirđingur :)  Sjálf er ég fćdd og uppalin í Reykholtsdalnum.

Dísa Dóra, 10.3.2009 kl. 16:13

2 Smámynd: Álfhóll

Svona er heimurinn lítill, ţá hlýturđu ađ ţekkja frćndsystkini mín á Húsafelli og í Fljótstungu.

Bestu kv.

Álfhóll, 11.3.2009 kl. 15:47

3 Smámynd: Dísa Dóra

Jú jú ţekki ađeins fólkiđ ţar

Dísa Dóra, 12.3.2009 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband